Afhending
Þær vörur sem þú pantar á vefnum sendum við til þín á næsta pósthús eða heim að dyrum með Íslandspósti eða öðrum þeim aðila sem hentugast er hverju sinni. Einnig er hægt að sækja vörurnar í verslun okkar á Austurvegi 11, á Selfossi. Vinsamlegast hafið samband ef pakka á vörunni inn.
Sendingarkostnaður
Smávægilegur sendingarkostnaður bætist við vörur í flestum tilfellum. ATH: við sendum frítt á næsta pósthús innanlands ef pöntunin fer yfir 10 þúsund krónur.
Verð og verðbreytingar
Allt verð á síðunni er með vsk.
Allt verð er birt með fyrirvara um myndabrengl eða prentvillur.
Skilaréttur
Öllum vörum sem keyptar eru í vefversluninni er hægt að skila og taka aðrar vörur í staðinn.
Tveggja (2) ára neytendaábyrgð er á öllum vörum bæði á vefnum og í verslun okkar.
Birgðir
Vinsamlegast hafið samband við okkur vegna birgðastöðu. Stundum eru til fleiri eintök en vefsíða gefur upp.