0-8718215288817

Secrid veski Paisley Black

Vörunúmer: Secrid 191
14.900kr
Magn:
 
  • Miniwallet
  • Secrid Miniwallet eru gerð úr gegnheilu áli
  • Ekta leður
  • Álið kemur í veg fyrir skönnun á kortunum
  • Hvert veski tekur 5 - 6 kort inn í álhólkinn og 6 til viðbótar í vösum inní veskinu. 
  • Kortin (eða korið) renna ekki úr veskinu þótt veskinu sé snúið á hvolf
  • Hægt er að koma fyrir nokkrum seðlum í sérstökum vasa 
  • Hægt er að láta áletra á veskið, vinsamlegast fyllið út í upplýsingareit þegar gengið er frá greiðslu.
  • Stærð á veski er 96 x 64 x 16 mm
  • Hollensk hönnun og framleiðsla.